Þarf ekki samræmi milli eigin fjármála og ríkisins?

Þegar fjármál flokkanna voru fyrst birt þá var athyglisvert hversu illa þeim gekk að fjármagna sig og áttu litlar eignir. Þegar einstaklingar sækja um starf í banka er ætlast til þess að fjármál þeirra séu i lagi.

Fjórir flokkar af fimm skulda meira en eignir. Síðast þegar tillit var tekið til þess þá heitir það að hafa ekki fjármálin í lagi, sem sagt gjaldþrota. Hvernig eigum við að geta treyst þess flokkum fyrir ríkisfjármálum ef þeir geta ekki einu sinni staðið sig í eigin fjármálum?

Það er alveg ljóst að flokkakerfið á Íslandi er algerlega gjaldþrota og verkefni þjóðarinnar er að tryggja nýtt og betra lýðræðisform þar sem framkvæmdavald og löggjafavald er aðgreint mun sterkar en gert er í dag.


mbl.is Flokkarnir skulda hálfan milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Spurning um að hafa það sem lágmarks kröfu hjá stjórnmálaflokkum sem bjóða til þings að fjármálin hjá þeim séu í lagi áður en þeir fara að höndla með fjármuni almennings!

Kjartan Pétur Sigurðsson, 11.4.2009 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband