Sama gamla tuggan

Nýverið setti Who fram að þyrfti nýjar aðgerðir til að takast á við Covid en hvað er gert hér á landi?

Nákvæmlega sama og áður. Án þess að færð séu nokkur rök fyrir því að þetta virki. Smit fara kannski niður en er það vegna aðgerða eða vegna þess að smit fara niður hvort sem er.

Hvaða vísindalega nálgun er það að gríma í tómri búð hafi einhverja vörn? Eða gegn í stórri verslun þar, tala við engan, né nálægt neinum virki yfir höfuð.

Hvernig væri að fara spyrja þetta fólk hvað hafið þið fyrir ykkur að þetta virki?

Á sama tíma má vísa til tölfræði í USA sem sýnir að smit fara niður hvort sem eru aðgerðir eða engar. Hversu vel upplýst er þetta fólk?

Groundhog day og lélegt upplýsingaflæði er vandamálið og þjóðin skal þjást en almenningur fær ekki að passa sig sjálfur.

Æla!


mbl.is Ólíklegt að aðgerðir skili árangri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. nóvember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband