21.12.2021 | 10:31
Vel mćlt
Ţađ er gaman ađ lesa efni ţar sem Arnar setur frá sér. Hann setur alltaf fram rök fyrir máli sínu og ţá skiptir ekki máli hvort sért sammála honum eđa ekki.
Í ţessu tilviki er ég honum sammála og sagđi reyndar síđustu jól ađ Ţórólfur ćtti ađ hćtta. Rökin voru ađ ţađ gengur ekki upp ađ vinna eftir krísustjórn svona lengi en hann hefur haldiđ ţví áfram út ţetta ár.
Ţví miđur eru fáir stjórnmálamenn sem fćra almennileg rök fyrir máli sínu og t.d. Píratar hafa notađ möntruna "ađ vel íhuguđu máli" sem segir nákvćmlega ekkert. Fćrđu rök fyrir málstađ ţínum og ţá eru meiri líkur ađ hćgt sé ađ taka afstöđu.
Hressilegur gustur međ Arnari og vonandi fáum viđ fleira svona fólk í pólitíkinni hvar sem ţeir standa á litrófinu.
![]() |
Finnst ađ Ţórólfur eigi ađ segja af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)