Taka þarf umræðuna um embættismenn

Af hverju eiga embættismenn að leggja til svona tillögur? Eins og hann segir síðar þá er þetta siðferðilegt og pólitískt mál sem embættismenn eiga ekki að leggja til í nafni embættis.

Við eigum miklu frekar að taka umræðuna um af hverju embættismenn taka sér svona mikil völd í þjóðfélaginu. Það er ekki þeirra vettvangur heldur að þjóna þjóðafélagsþegnum. Það sem Þórólfur er að leggja til er ekki að þjóna þegnum landsins, skömm sé honum.

Að nota tölfræði út frá smitum þar sem í dag eru flestir í yngri kantinum er fölsk nálgun og áróður.

Ljótur verður sá dagur þegar Ísland tekur upp fasíska hætti.


mbl.is Taka þurfi umræðu um mismunandi takmarkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband