Lög eru til varnar misnotkunar á krísutímum

Það er jákvætt að heilbrigðisráðherra sé ekki á sundrungarlínuninni gagnvart óbólusettum en hins vegar neikvætt að hann vilji beygja lög við krísutíma. Lög eru einmitt sett svo ekki sé hægt að beygja hluti eftir vild, sér í lagi á krísutímum.

Þessi úrskurður er hárréttur og ÍE átti(og á) að vita betur vegna fjölda rannsókna sem þeir hafa innt af hendi.

Virðing alþingis fer ekki upp ef alþingismenn standa ekki með lögunum og vilja beygja þau á krísutímum. Rétti farvegurinn er hvort tilefni sé til endurskoðun laga.


mbl.is Varnarsinnuð nálgun næstu tvær vikurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband