Er kominn 1. apríl?

Hvers konar dramatík er þetta í fjölmiðlum. Maðurinn ferðast í hóp - já í hóp. Hversu margir eru smitaðir í hópnum? Gat verið að maðurinn smitaðist áður en hann fór?

Held það sé kominn tími á að skipta út almannavarnateyminu sem snýr að Covid. Þau eru gersamanlega að missa sig í ruglinu með að fara með svona í fjölmiðla. Góð stjórnun felst í að skipta út reglulega fólki þegar krísa á sér stað en ekki halda því til lengri tíma.

Hættið þessari dramatík og sjáið hvað gerist í framhaldinum áður lepja svona vitleysu í fjölmiðla og gera fólk enn kvíðnara en það þarf að vera.


mbl.is Smitið utan sóttkvíar tengist gosstöðvunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband