Rökin standast ekki.

Þegar skoðað er að umfang nagladekkja hefur snarminnkað undanfarin ár þá halda þessi rök engu vatni. Veit ekki nákvæmt hlutfall nagladekkja en sé það komið niður í 25% þá skiptir hraðinn engu máli til að minnka svifrykið. Hins vegar gera stöðug þrif það.

Sem íbúi á Nýbýlavegi þá fann ég mun um daginn þegar gatan var sópuð en ekki hvort bílar voru á nagladekkjum.

Grænt plan fæst með þrifnaði ekki rökum úr afturendanum.


mbl.is Borgarstjóri boðar lækkanir á hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband