23.9.2021 | 17:47
Kolrangt viðhorf
Af hverju er það fyrir neðan virðingu einhvers að vinna tímabundið verkamannastarf eða afgreiðslustarf þrátt fyrir að hafa háskólamenntun?
Alveg ótrúlega fáránlegt viðhorf til menntunar og lífsins. Eins og það sé einhver ávísun á ákveðið starf að mennta sig og megi ekki vinna neitt annað, nema sé samboðið samvisku einstaklinga.
Sjálfur er ég háskólamenntaður en að halda að einhver vinna sé mér ekki samboðin hefur mér aldrei nokkru sinni dottið í hug.
Ekki einu sinni hroki getur útskýrt svona viðhorf.
![]() |
Fyrir neðan virðingu kennara að starfa í ísbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)