14.1.2022 | 12:31
Tilgangslausar aðgerðir
Ef færið væri eftir faraldsfræðinni þá sést strax að smitin hafa náð hámarki og eru við það að fara niður. Hins vegar þegar tölfræðingar eru notaðir þá kemur þvæla sem mælir með svona aðgerðum.
Það eru búið að vera veitingabann frá því fyrir jól í Noregi en samt fara smitin upp. Smit hafa afar lítið með smit að gera þótt hægt hafi nokkrum sinnum að rekja smit þangað. Að setja þau sem blóraböggul er ekkert annað en skítamix.
Smitin sem máttu vera 40 - 50 á dag í nóvember máttu vera 500 á dag í gær samkvæmt orðum Þórólfs. Sem bendir ekki til annars er að þetta mótað eftir hendinni og hefur lítið með vitræna nálgun í anda farandsfræða.
Mig langar að vita ef smit verða komin undir 500 á dag innan viku, mun ríkisstjórnin þá létta á aðgerðum?
![]() |
Tíu manna samkomutakmörkun á miðnætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)