Innan við 100 manns halda þjóðinni í gíslingu

Þessi söngur hans um að ekki megi aflétta er auðvitað löngu orðinn svo falskur að þótt gripið sé fyrir eyrun þá hvín í gegn vitleysan.

Það að önnur lönd hafi haft harðari takmarkanir þá réttlætir það engan veginn aðgerðir á Íslandi. Getum við ekki ákveðið þetta sjálf?

Nákvæmlega eins og fréttir frá Suður-Afríku benda til þá er þessi faraldur með nýju afbrigði ekki neitt neitt sem hægt er að tala um. Óttanálgunin á ekki lengur við.

Vonandi verða þeir ekki lengi að ákveða sig og opni sem fyrst aftur.


mbl.is Skoða forsendur fyrir afléttingum með spítalanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. janúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband