1.11.2022 | 22:35
Hvað með borgarlínu víst skuldir hækka stöðugt?
Ekki nóg með það að Reykjavíkurborg eykur skuldir á ofurhraða þá gerir strætó það líka en samt á enn að halda áfram með borgarlínu.Hvaðan eiga peningarnir að koma? Frá ríkinu segir Reykjavíkurbor. Sem þýðir að allir skattborgarar landsins eiga að fjármagna gæluverkefni Reykjavíkurborgar sem hefur ekki efni á því.
Sukkið og spillingin í Reykjavík er svo óheyrieg að það var greinilega best að kjósa rangt, enn eina ferðina.
Tryggja að ekki verði ofgnótt af starfsfólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)