Stríð er áróður

Afstaða mín til Úkraínustríðsins er að taka lítið mark á hvorgum aðilunum. Þessi viðmælandi er með full miklar fullyrðingar um eitthvað sem á að gerast í nánustu framtíð sem mér að efast um réttmæti upplýsnga. Ekki endileg að hann sé með áróður en að fullyrða um hluti sem ekkert er vitað um er ekki traustvekjandi.

Á hinn endann má vitna til fréttar í rt.com en þar segir fyrrverandi forseti Rússlands að stríðið megi rekja til ótta um að Úkraínumenn hafi ætlað að búa til kjarnorkuvopn. Á ég að trúa þessu?

Alveg jafn mikið og viðmælandinn sem fullyrðir að undir múrsteinum liggja fjöldagrafir.

Best að trúa sem fæstu.


mbl.is „Ég held að heimurinn eigi eftir að taka andköf“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband