Þessi aðferð að reka alla á vinnusvæði segir okkur tvennt:
1. Síðustu kjarasamningar voru of miklar hækkanir sem engin innistæða var til fyrir.
2. Það er ekkert um að semja í næstu kjaralotu því framlegð starfsfólks er ekki nóg til að standa undir hækkunum.
Með öðrum orðum heitir þetta að skjóta sig í fótinn.
![]() |
Öllu starfsfólki Eflingar verður sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)