Gaspur vinnur ekki stríð

Veit ekki hvaða vald hann telur sig hafa, Selenskí, í SÞ. Að hann eigi að ákveða hverjir sitji í hvaða nefndum er frekar hlægilegt.

Svarið við spurningum hans er líka að þessar fullyrðingar standast illa skoðun. Eru Rússar að ráðast á akrana? Eru Rússar að loka á landfluttningsleið í gegnum Rúmeníu eða Pólland?

Nei.

Rússar hafa vit á því að gaspra sem minnst eða jafnvel segja ekkert. Nánast hver einasta fyrirsögn í íslenskum fjölmiðlum inniheldur orðið: "Segja", sem þýðir ekki annað en einhver segir í þessa áttina án allra sannanna (eða bjagar sannleikann).

Hvað gera Rússar, jú þeir hægt að bítandi vinna Donbass héruðinn sem þeir vildu ná til.

Það eru verkin sem tala, ekki gasprið.

N.B. Ég styð hvorugun aðilann.


mbl.is Vill Rússa úr matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. júní 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband