Hvernig berðu ábyrgð á einhverju sem þú semur ekki um?

Þarna fer Villi kallinn algerlega með rangt mál. Það var samið af formanni SFS en ekki af einstaka sveitafélögum sem þannig hafa enga ábyrgð að bera.

Villi kallinn verður að sætta sig við það að hlutirnir ganga ekki svona fasískt fyrir sig heldur hefur hvert sveitafélag sinn samningsrétt.

Verkalýðsforustan vinnur ekki fyrir launfólk.


mbl.is Kjarasamningur laus ef loforðið verður ekki uppfyllt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband