17.1.2025 | 12:38
Að ljúga (með þögn) sig til valda
á síðasta ári voru kosningar hér og í Bretlandi. Báðar eiga það sameiginglegt að flokkar sem komust til valda lugu sig til valda. Þetta gerðu flokkarnir ekki með orðum heldur með þögninni. Þeir einfaldlega þögðu um hluti sem síðan voru teknir upp eftir kosningar.
Breska stjórnin er í algerri katastróffu en hangir líklega lengur. Þeir eru samt að gera allt annað en sögðust ætla gera fyrir kosningar.
Mig grunar svo sterklega að það sami komi upp hér. Með því að eyða pening í þjóðaratkvæðagreiðslu og vinna að stefnun, eins og logtlagsmálum, sem eru úr sér gengnar. Ekki bætir úr skák að missa að pólitískum vendingum með því að binda sig við ESB.
Vissulega á að dæma eftir verkum en fyrstu verk þessarar stjórnar lofa ekki góðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)