Yfirklór spilltrar stjórnar

Niðurstaðan um að Flokkur fólksins þyrfti ekki að endurgreiða styrkina kemur ekki á óvart. Skýringin er hefðbundið yfirklór um að fleiri hafi fengið styrk þótt Flokkur fólksins hafi verið sá eini sem var skráður sem félagasamtök.

Þegar öryrkjar þurfa að endurgreiða eða hjá Skattinum þá þarf sá að senda inn greinagerð til stuðnings sínu máli. Flokkur fólksins sleppur algerlega við allt slíkt, í því felst spilling. Sama verklag á að eiga við alla ef jöfnuður á að vera.

Kjósendur féllu fyrir fagurgala um plan og nýja hluti en fá einungis enn verra en það var áður.

Samfylkingin breytist ekkert.


Bloggfærslur 7. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband