1.3.2025 | 13:42
Hver fer á undirskriftafund til að semja?
Þrátt fyrir óvænta niðurstöðu undirskriftafundar í gær þá var farsinn ofleikinn af fjölmiðlum. Þau tóku einungis lokamínútur og sneru upp í farsa. Fundurinn var 40 mínútur og hafði farið friðsamlega fram.
Allt í einu vill Zelensky fara semju um eitthvað sem var alls ekki umræðuefnið. Við það móðgast foseti Bandaríkjanna og ljái honum hver sem vill. Þannig ganga undirskriftafundir ekki fyrir sig.
Þetta var engin fyrirsát og Zelensky fór út fyrir vel þekkt mörk á svona fundum. Við þurfum ekkert að vera með neinum í liði.
Það væri óskandi að fjölmiðlar gætu sagt frá á hlutlægan hátt.
![]() |
Selenskí þakkar leiðtogum stuðninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)