Niðurstaða breska dómstólsins fagnar fjölbreytileika

Niðurstaða breska hæstaréttar um líffræðilega kyn er í raun niðurstaða að fagna fjölbreytileika. Það fæst með því að einfalda reglur og fjölbreytileikinn sé hugrænn en ekki lagalegur. Fjölbreytileiki fæst ekki með lögum eða kúgun um þátttöku á einhvern hátt. Fjölbreytileiki er sjálfsprottin. Niðurstöðunni ber að fagna og ég óska kvenkyninu til hamingju að fá aftur rétt á sín einkarými.

Lög og skattar eiga að vera eins einfalt og hægt er til að leikmaðurinn skilji þau. Með því að flækja, hækka skatta, þá er verið að bæla niður frjálsu sjálfsprotnu tjáningu mannkyns. Öll leið að flækja og hækka er leið bælingar og einsleitni. Þess vegna sjáum við boð um að fagna fjölbreytileika í stað þess að fólk fagni honum á eigin vegum.

Einstaklingar búa til fjölbreytileika, ríkið býr til einsleitni.


Bloggfærslur 17. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband