Aðeins á forsendum Viðreisnar

Embætti lögreglustjóra er ekki eins og sendiráðsstaða. Það á ekki að vera leiðin að senda þig út og suður eftir hentugleika. Til þess er verið að auglýsa stöðurnar en Þorbjörg finnst það ekki tiltökumál. Bara bjóða honum að flytjast hinu megin á landið, þar sem enginn alþjóðaflugvöllur er, og að það sé algert gylliboð.

Þvílík vanvirðing fyrir embættum og enn meiri vanvirðing gagnvart starfsmanni. Kemur svo sem ekkert á óvart frá Viðreisnarliði sem hugsar fyrst út frá sér, síðan nánustu vini, samtarfsfólk og restin er bara þarna (og á ekki að taka þátt).

Drottnunarstjórnun er alsráðandi hjá þessum flokki og gerir lítið annað en að skaða landið.


mbl.is Var boðið embætti lögreglustjórans á Austurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. maí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband