4.1.2011 | 16:24
Kerti eða ljósapera
Bob Dylan sagði eitt sinn þau fleygu orð: "Að allir ættu að hafa á sér ljósaperu" (Everybody should carry a lightbulb).
ESB er ekki alveg sammála enda vilja þeir að aðeins séu notaðar sparperur. Þær eru nú þegar 3x dýrari en glóperan og þar sem einokun er á þeim á ESB markaði þá hækkar hún enn frekar. Rökin á bakvið það voru að þær eyða minna rafmagni og endast betur. Á móti eru þær ekki umhverfisvænni. Ætli það verði ekki bara val á milli kertis og ljósperu í ESB löndum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.