5.1.2011 | 15:52
Sól hækkar á lofti
Sólin hækkar á lofti en veturinn er ekki búinn. Þegar elst er við þingmenn VG sem líklegast vilja ekki slíta ríkisstjórninni (enda Svavar Gestson búinn að gefa út hvað skal gera) þá er þessi mynd besta táknmynd málsins.
Sólin er í fjarlægð og við vitum að hún hækkar á lofti en þau vilja viðhalda hráskinnleikanum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.