7.1.2011 | 16:31
Tignaleg
Þrátt fyrir kulda og trekk er Esjan alltaf tignaleg. Það sem mér finnst samt alltaf skrýtið er að af hverju er ekki meira gert úr Esjunni sem bæjarfjalli Reykjavíkur?
Það er tignalegt, fallegt og vinsælt útivistarsvæði. Samt er það sjaldan nefnt í sömu mund og fjallað er um Reykjavík. Á því mætti alveg verða breyting.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.