Bæjarfjall Kópavogs

Kópavogur liggur við Kópavog og Fossvog en á land sem teygir sig austur að Heiðmörk og síðan er land við Bláfjöll. Það er svo sem ekkert bæjarfjall við dyrnar á bæjarfélaginu en þar sem Bláfjöll liggja í landi bæjarins eru Bláfjöll þá ekki bæjarfjall Kópavogs?

Bláfjöll séð frá Þingahverfi í Kópavogi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband