10.1.2011 | 17:13
Verður þetta lúxus Íslendinga
Þegar sífellt er verið að hækka álögur á bensín og bifreiðaeigendur þá er stóra spurningin hvort að bensínið verði ekki bara fyrir fáa útvalda. Hinir verða bara éta það sem úti frýs því varla er hægt að komast leiðar sinnar almennilega í strætó.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.