Stendur fyrir sínu!

Þessi peningur lenti í þvottavélinni en er samt enn í heilu lagi. Það má alveg líkja þessu við stórbrotið sem gjaldmiðilinn lenti í kringum bankahrun. Að hann hafi verið þveginn en hann stendur samt enn fyrir sínu og er sá kostur sem kemur þjóðinni úr þessum þrengingum. Við þurfum fyrst öflugura atvinnulíf áður en við getum með góðu móti tekið upp annan gjaldmiðil. Lifi krónan!

Gjaldmiðill sem stendur fyrir sínu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband