Síminn

Síminn er tækið í dag. Þegar slappur heima þá er hægt að grípa símann og hringja í vini og kunningja. Þegar þarf að afla upplýsinga þá er hægt að nota símann. Þegar leiðist er jafnvel hægt að nota símann. Þarfatæki eða tímaþjófur?

Þegar ég ólst upp var bara einn sími á heimilinu. Hvernig fórum við eiginlega að þegar við þurftum að vera slöpp heima?

Síminn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband