9.2.2011 | 17:33
Slabbi drullum drull
Það má með sanni segja að úti sé slabbi og drulla. Það á líka við um ástandið í þjóðfélaginu. Við höfum ríkisstjórn sem hlustar ekki á fólkið í landinu og við höfum stjórnar andstöðu þar sem bara hluti hlustar á fólkið en samt ekki alltaf. Ótrúlegt rugl. Hélt að það mikilvægasta fyrir alþingismenn og ráherra væri að hlusta á fólkið í landi. Ég hlýt að hafa misst af eitthverju.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.