Það er gott að hreyfa sig og eiginlega nauðsynlegt að gera eitthvað af því daglega. Sjálfum finnst mér best að fara í göngutúra en þegar tíminn er knappur þá þarf að grípa til annarra úrræða. Sipp er öflug hreyfing en eitthvernveginn lítur maður frekar asnalega út meðan á því stendur.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.