Orðaleikir

Orðaleikir eru skemmtun en ekki atvinna eins og margir alþingismenn virðast halda. Þetta snýst ekki um að hafa rétt fyrir sér eða snúa út úr sannleikanum. Þetta snýst um að vera sjálfum sér trúr og í dag eru sárafáir þingmenn sem geta sagt það með góðri samvisku.

Ordaleikir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband