16.2.2011 | 17:54
Krummi krunkar úti þó Icesave vitleysan sé samþykkt
Lífið heldur áfram þrátt fyrir að Icesave III hafi verið samþykkt á alþingi. Vona bara að forsetinn hafni því að skrifa undir og málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er eitthvernveginn mun sættanlegra að þjóðin samþykki að greiða þetta heldur en 44 alþingismenn fái að ráða því.
Það er samt athyglisvert hvort þetta sé stjórnarskrárbrot þar sem upphæðin er ekki þekkt. Úr því væri gaman að fá skorið.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.