Flétta

Nú er allt bullandi í fléttum á pólitísku línunni. Það þarf að koma sínu örugglega til skila. Mér finnst þetta vond pólitík og lítt til þess fallin að skila árangri. Allar svona fléttur falla um sjálfa sig og eftir sitja þeir sem byrjuðu hana og fá tvöfalt verra til baka. 

Afleiðing samsæris og fléttu er lúalegt og gerir fólk enn reiðara og fráhverfara því sem til er ætlast af þeim sem koma fléttunni að stað. Hvað er svona hræðilegt við það að þjóðin fái að kjósa um Icesave III? Er það nokkuð vegna þess að þeir hafa ekkert að selja okkur? Þessi þvingun og hraði minnir á fólk sem er á barmi taugaáfalls og hefur ekkert fram að bjóða. Ég vil skapandi fólk til að stjórna landinu en það finnst ekki við Austurvöll.

Mynd af fléttu í tilefni dagsins!

Fletta

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband