Hvert týndi síldinni?

Þetta er frekar furðuleg frétt. Það er eins og einhver hafi týnt síldinni. Líklegast hefur Hafrannsóknastofnun talið hana týnda en ekki alveg haft almennilega fyrir því að leita. Fyrst og fremst segir fréttin okkur hversu lítið er vitað um síldina og hvernig hún hegðar sér. Væri ekki nær að eyða meiri tíma í að fá betri skilning á hegðun síldarinnar?

Það er alveg ljóst að í allri veiðiráðgjöf er of lítið vitað um hegðun fiskitegunda hér við land til að hægt sé að byggja eingöngu á núverandi aðferð. Sá sem týnir síld er um leið að týna sjálfum sér. Er Hafrannsóknastofnun týnd?


mbl.is Týnda síldin fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband