13.9.2014 | 11:37
Vona að Skotar kjósi frelsið
Vona svo sannarlega að Skotar kjósi frelsið því það yrði blaut tuska framan í ESB og Breska heimsveldið. Þessi mýta um sameignilega evrópu er draumur fárra þegar staðreyndin er sú að mun fleiri vilja búa í litlum sjálfstæðum einingum.
Þeir sem aðhyllast ESB og að stærra sé betra hafa furðulegar hugmyndir um tilveru fólks. Fólk safnast ekki saman undir merkjum einhvers af því að það er svo stórt og gerir svo mikið heldur af því að tilfinningar þess vilja tilheyra þessum hóp. Skotar skiptast greinilega í tvær fylkingar hvoru megin þeir vilja vera.
Ég trúi að sjálfstætt Skotland fari betur en undir núverandi samsteypustjórn. Þetta verður spennandi.
Búa sig undir lokasprettinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.