19.9.2014 | 16:46
Ábyrgð í framhaldi af þjóðaratkvæðagreiðslu
Það er athyglisvert að í framhaldi af útkomu þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotland þá vill Salmond segja af sér. Þegar síðasta þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi um Icesave III þá vildi stjórnin ekki segja af sér. Ný gæti einhver bent á að málin eigi sér ekki hliðstæðu. Vissulega ólík mál en bæði höfðu samt með sjálfstæði landanna að gera.
Ríkisstjórnin sem sat 2009-2013 sýndi ekki ábyrgð eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Er fólk svo hissa að traust til alþingis er í algeru lágmarki?
Salmond hyggst segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.