29.9.2014 | 07:26
Óljóst fasteignamat
Það skrýtna við fasteignamat er að það virðist engin leið að finna út meginreglu og gagnsæi við mat. Þetta veit ég úr götunni sem ég bý að þar eru álíka hús en enginn með fasteignamat á sama grunni. Þannig getur hús sem er ekki fullklárað verið með hærra fasteignamat en hús sem er fullklárað. Svona misræmi er ógagnsætt og í engum tengslum við það sem er verið að mæla.
Fasteignir á svipuðu svæði ættu að vera með svipuð fasteignagjöld því þegar eign er seld þá er yfirleitt svipað verðmat á fermeter. Af hverju er fasteignamatið ekki á þeim nótunum?
Gríðarlegur munur á fasteignamati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.