Er það ekki í takt við hlutfallið?

Þegar ég fer í banka þá í 80-90% tilvika eru konur sem afgreiða mig. Flestum sem hefur verið sagt upp er í afgreiðslustörfum og því ekki skrýtið að hlutfall kvenna sé svona hátt.

Það sem kannski slær mann er hvort að fjármálakerfið sé með gamaldagshugsun og sitji fast í að það þurfi konur til að afgreiða viðskiptavini en karlar sjái um stjórnun og stóru málin.

Er það ekki svolítið umhugsunarvert?


mbl.is Konum sagt upp í bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála. Og ef e h er þá er ég hissa á hvað margir krlar missa vinnuna í bönkum. Ef fólk kemur inn i banka þá finnur það kannski einn eða tvo kk þar inni.

Útibússtjórar,deildarstjórar,viðskiptastjórar og gjaldkerar. allt konur nánast. Bara skammarlegt hvað margir kk eru að missa vinnuna vs kvk. Er ekki jafnrétti hér haft að leiðarljósi?

ólafur (IP-tala skráð) 25.10.2014 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband