7.11.2014 | 07:40
Skynsemin fram yfir græðgi
Þetta er mikið fagnaðarefni að verktakar skuli sjá að sér og nota skynsemina að hafa jafnt framboð af íbúðum í stað þess að byggja eingöngu stórar íbúðir. Það segir sig nokkuð sjálft að íbúðir með eingöngu 4ja herbergja ganga ekki eingöngu i blokkum sem eru 5-6 hæða enda nóg af slíkum tómum.
Þar sem sveitastjórnir mega ekki skipta sér af því hvernig innviðir blokka eru þá verður að höfða til skynseminnar og vonandi læra verktakar af þessu til frambúðar.
Batnandi mönnum er besta a lifa.
Fjölga smáíbúðum í Úlfarsárdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.