Hér vantar meira gagnsæi

Að nota 7-8 ára gömul gögn til að meta gildi í dag er frekar langsótt og ekki alveg ljós hver tilgangurinn er með þessu. Verslun sem er í götu ætti að hafa svipuð gildi en samt geta þeir gefið út verulega mismunandi niðurstöðu.

Eitthvað hefur þessi módelasmíð fasteignamatsins komið skringilega út og þegar hugsað er um þetta, án þess að þekkja módelið, þá er eins og almenn skynsemi í lokaniðurstöðu hafi gleymst. Einungis hafi verið horft á niðurstöður úr módelinu og það birt.

Ég ætla rétt að vona að ég hafi rangt fyrir mér en það mætti útskýra betur hvers vegna komst er að þessari niðurstöðu.


mbl.is Rúmlega 5000 samningar nýttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband