Kemur ekki á óvart

Það er loksins kominn tími til að fjárfesta í íbúðum þar sem verktakar hafa vaknað upp af slæmum blundi og búið til fleiri minni íbúðir. Þannig gefst fjárfestum tækifæri en því miður held ég að ungt fólk sé ekki að fara kaupa mikið af eignum.

Það segir mér hugur að það sé að myndast bil þar sem ungt fólk kaupir lítið af eignum þar sem fáir standast greiðslumat. Þessi lenska að hægt sé að leigja á 150 þús. en ekki fá greiðslumat fyrir sömu upphæð er frekar skrýtin. Hins vegar snýst þetta um eigið fé og geta látið inn stofnfé í íbúð t.d. 10% af eigninni svo þetta sé mögulegt.

Mín ósk samt er að sveitafélögin fari ekki fram úr sér eins og fyrir hrun með að úthluta alltof miklu í einu.


mbl.is Fjárfestar veðja á íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband