26.11.2014 | 06:55
Vonandi koma þá skynsamir kröfur
Samningar eru ekki lausir fyrr en í lok febrúar svo að það er engin ástæða til að rjúka fram núna með látum. Skynsamlegt að sjá hvernig landið liggur og hvað er hægt að fara fram á miklar launahækkanir.
Mikið hefur verið rætt um forstjóralaun og það eru einmitt þau laun sem ættu síst að hækka því þá minnkar krafan að launin þurfi allstaðar að hækka. Laun geta almennt ekki hækkað fram úr hófi því það bitnar alltaf á launamanninum á endanum með verðbólgu.
Vinsamlegast haldið kröfum í hófi því lág verðbólga er mikilvægari en tímabundin hærri laun ef þau eru étin upp af verðbótum.
Óttast gjaldskrárhækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.