10.12.2014 | 07:03
Sagan endalausa
Þetta fer að verða sagana endalausa í fjölmiðlum. Gott mál að undirbúa sig vel og gera hlutina á þann hátt sem talið er best.
Hins vegar er nokkuð skondið að fylgjast sífelldum fréttum um hversu nálægt við erum að afnema gjaldeyrishöftin.
Þannig ætli sé ekki best að spá mk. 10 fréttum áður en eitthvað gerist :)
Aldrei jafnnálægt því að afnema höft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En hver eru yfir höfuð rökin fyrir því að afnema höftin?
Guðmundur Ásgeirsson, 10.12.2014 kl. 11:28
Að þurfa ekki að ganga í ESB
Rúnar Már Bragason, 10.12.2014 kl. 12:24
Það er alveg hægt að vera með fjármagnshöft og jafnframt að ganga ekki í ESB.
Ég spurði um rök.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.12.2014 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.