Vonum að það fé sé vel nýtt

Sveitafélögin fóru algerlega fram úr sér þótt vissulega hafi sum verið vel rekin en önnur ekki. Svona eins og venjulegur gangur er í lífinu. Það má þó sjá á fréttum að flest sveitafélögin eru ekkert að missa sig og vinna í að greiða niður skuldir ásamt smá bitlingum.

Það er gott ef lært er af hruninu og ekki farið jafn geyst og gert var. Hins vegar virðist enn langt í land að skipulag sé í einhverjum takti við íbúa, sér í lagi á höfuðborgasvæðinu.

Það er eins og nú sé lenska að henda út tillögum og vita hvort ekki sé hægt að koma þeim í gegn í stað þess að vinna tillögur almennilega.


mbl.is Tekjur sveitarfélaga aukast í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband