10.1.2015 | 07:53
Almannatengsl samtaka atvinnulífsins
Það virðist ansi útbreitt að allir aðrir en launþegar á lægstu launum hafi almannatengsla á sínum snærum og málsvari lægstlaunuðu heyrist ekkert af. Hvernig stendur á því að stéttafélögin eru algerlega hljómlaus í þessum málum?
Svo virðist sem að verkalýðsfélögin hafi misst af lestinni er varðar að berjast fyrir launum þess lægstlaunuðu eða halda uppi málstað þeirra. Getur verið að starfsfólk verkalýðsfélaga hafi fjarlægst svona aðildarfélaga sína? Já ég held það enda er verkalýðsforustan mjög veik og áherslan virðist ekki vera launafólki til heilla.
Þeir hafa sofið gersamlega á verðinum enda uppteknir af einhverju sem skiptir litlu máli eins og ESB aðild.
Ég auglýsi eftir verkalýðsforustu sem hefur bein í nefinu.
Samið til skamms tíma? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.