12.2.2015 | 09:38
Ekki benda á mig
"Ekki benda á mig þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn." söng Bubbi Morteins hér um árið. Það á vel við í þessu tilviki því ljóst er að kerfið er eins og það er en það var bara ekki aðlagað að íslenskum aðstæðum.
Með öðrum orðum þá er þessi sölustjóra heldur betur að skauta framhjá þeirri staðreynda að kerfið var illa innleitt og þeir sem selja kerfið ekki staðið sig nógu vel að passa upp á það.
Á hinn bóginn getur líka verið að þeir sem innleiddu kerfið hafi ætlað að spara sér með að fá sem minnstu ráðgjöf að utan, möguleiki. Breytir samt ekki þeirri staðreynd að vara er seld og það er illa fylgst með hvernig hún er aðlöguð.
Já það vill enginn bera ábyrgð, því miður.
Ekki kerfinu um að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.