Eðlilegur skoðanamunur

Það er mikill munur á því hvort að eðlilegur skoðanamunur sé innan flokks eða hvort erfiðar deilur eigi sér stað. Í tilefni þessa flokks þá er alveg ljóst að deilurnar eru mikla meira en eðlilegur skoðanamunur.

Hér er á ferðinni mikil krísa og þótt reynt sé að draga úr henni í fjölmiðlum þá skín á milli lína hversu erfið deilan er flokksmönnum. Kemur svo sem ekki á óvart því arfleið Jóhönnu er að skilja allt eftir í krísu. Hennar stjórnarleið var að þröngva í gegn hlutina og þar með tapar einhver. Síðan þegar það er ekki lengur hægt, sitja vandamálin eftir.

Flokkurinn er heldur ekki burðugur með ungja jafnaðarmenn sem vita ekkert um hvað þeir eiga að fjalla. Eitt af því sem þeir hrósuðu sér af að koma inn í stefnumál flokksins var að afglæpavæða fíkniefni. Ég ljái engnum sem að skilja ekki haus né sporð hvað það þýðir en lýsir vel vandamáli flokksins.

Það veit enginn hvað þessi flokkur vill gera umfram ESB umsóknina.


mbl.is Ekki deilt í fyrsta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband