Að halda í við fólksfjölgun

Það er mikilvægt að halda í við fólksfjölgun og því þarf sífellt að byggja fleiri íbúðir fyrir fólk. Heilsugæsla er þjónusta sem fylgir þessu og því er ótrúlegt að hún skuli ekki tekin með þegar hugað er að þéttingu eða stækkun byggðar.

Það er alveg greinilegt að stjórnsýslulega hefur gersamlega gleymst að taka inn lýðræðislega þætti sem fylgja fólksfjölgun og sýnir vel kreppuna sem stjórnsýslan er í um þessar mundir. Þjónustan fylgir ekki fólksfjölgun.

Á hinn bóginn þá sitjum við einnig uppi með óþarfa hluti því illa gengur að minnka ríkisbáknið. Hvar er hin rétta lína er auðvitað alltaf erfitt að meta en svona hluti er ekki erfitt að reikna út.

Setjum þjónustu við okkur í forgang.


mbl.is Heilsugæsla í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband