Skortur fyrir hvern?

Fjármálaráðherra talar um skort á skilningi afleiðinga sé farið eftir kröfum BHM. Mér er spurn skortur fyrir hvern. Með svona málflutningi er skortur á að taka samfélagslega ábyrgð á launaumhverfi á Íslandi. Þannig eiga stjórnendur að vera stikkfrí og mega hækka laun sín átölulaust, eða hvað?

Hafi SA svona miklar áhyggjur af því að hækka hinn almenna launamann þá hefður þeir átt að vera úti á örkinni að halda aftur að hækkunum stjórnenda. Þetta byrjar allt þar og kröfur almennra launamanna fylgja í kjölfarið.

Held aðilar verði að skoða aðeins betur orsök og afleiðingar.


mbl.is Skortir á skilning á afleiðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband