Örugg verkstjórn skiptir mestu máli

Ţađ skiptir mestu máli ađ hafa örugga verkstjórn og ţá dugar ekkert gaspur sem ţví miđur fylgur of mikiđ stjórnarandstöđunni, sér í lagi Samfylkingunni. Ef rétt er sem Sigmundur segir um skýrslur ţá einmitt á sem minnst ađ gaspra út í loftiđ.

Stjórnarandstćđan ţarf ađ minnka ţetta gaspur og fara koma málefnalega ađ borđinu sem auđvitađ er ekki hćgt međ hjásetu eđa festast í aukaatriđum.

Vonandi gengur vel ađ afnema höftin og krónan fái aftur ađ fljóta međ kostum og göllum sem ţví fylgja. Hins vegar fćst enginn árangur ađ viti nema ađhaldssöm og öguđ fjármálastjórn fylgi.

 

 


mbl.is Segir stjórnarandstöđuna upplýsta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vekur athygli ađ forsćtisráđherra ţurfi ađ hnykkja sérstaklega á ţví ađ stjórnarandstađan sé upplýst um gang mála. Í nútímastjórnun ţykir ţađ eđlilegt ađ fólk sé upplýst um gang mála. Hvergi er minnst á ţađ hver eđa hverjir hafi lekiđ upplýsingum.

Ţetta vekur spurningar um stjórnunarhćtti núverandi ríkisstjórnar, ţar sem forkólfar ţessara sömu flokka kvörtuđu sáran yfir leyndarhyggju síđustu ríkisstjórnar. Í einfeldni minni hélt ég ađ ţeir dagar vćru liđnir en svo virđist alls ekki vera. Birgitta Jónsdóttir upplýsti ţađ í sjónvarpinu um daginn ađ leyndin um skuldaleiđréttinguna hafi veriđ svo mikil ađ stjórnarandstöđunni var ekki gefin kostur á ađ kynna sér ţađ en aftur á móti hafi veriđ blásiđ til blađamannafundar. Ţví hafi hún og annar til úr hennar ţingflokki, ákveđiđ ađ fara á fundinn en ţeim hafi veriđ meinađur ađgangur ţví ţau voru ekki fréttamenn. Jafnframt sagđi hún í sama viđtali ađ ţađ hafi veriđ miklu meira samband milli stjóranr og stjórnarandstöđu ţegar síđasta ríkisstjórn var viđ völd. 

thin (IP-tala skráđ) 12.4.2015 kl. 21:02

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvers vegna ćtti yfir höfuđ ađ afnema fjármagnshöft?

Ţarf ekki ađ rökstyđja ţađ fyrst?

Guđmundur Ásgeirsson, 12.4.2015 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband