Er komin örvænting í samfylkinguna?

Svo virðist sem að Samfylkingin sé ekki að fá neinn almennan hljómgrunn og því er brugðið á frekar örvæntingarfull ráð að biðla til barnafólks, öryrkja, aldraðra o.s.frv. Frekar léleg leið þar sem enginn sannfæring fylgir ímynd þeirra. Ef formaðurinn væri ekki upphafið svona mikið (án þess að hafa unnið fyrir því) þá ætti flokkurinn möguleika að auka fylgi sitt. Það er enginn jöfnuður falinn í því að upphefja einn einstakling og restin hlýðir eins og góðir hvolpar.

Vonandi nær þessi flokkur að koma einhverju að viti frá sér á næstu árum en nú eru þeir greinilega alveg út að aka.  


mbl.is Samfylkingin vill tryggja börnum og öldruðum á biðlistum örugga þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband